Næturróðrar 2021

24 mar 2021 22:28 #1 by Orsi
Replied by Orsi on topic Næturróðrar 2021
NR II afstaðinn; Þrír bátar á sjó. Farið var í Lundey í vænni öldu og smáéljum. Það var gott og gaman að Næturróður II skyldi hafast. Náðum 9,3 km inn á mælinn og jájá þetta var náttúrlega toppmál bara.

Þessi röru:
Orsi
Guðni P
Súsanna.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 mar 2021 14:33 #2 by Guðni Páll
Replied by Guðni Páll on topic Næturróðrar 2021
Loksins ! ég stefni á að mæta 

kv Guðni 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 mar 2021 18:46 #3 by Orsi
Næturróðrar 2021 was created by Orsi
ÞAÐ er næturróður á miðvikudag. Mæting kl. 19 og stefnir í boðlegar aðstæður til sjávar sem er gott mál.
Með þessum róðri hefst formlega ferðadagskrá klúbbsins á sjálfu afmælistárinui, þannig að þetta er allt mjög merkilegt.
Nýliðar, sem hafa komið í 2-3 félagsróðra eiga fullt erindi í þetta. Setjið einhver ljós á ykkur eða bátinn. Ljóslaus ræðari fer ekki á sjó.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum