Næturróðrar 2021

09 mar 2021 22:06 #1 by Orsi
Næturróðrar 2021 was created by Orsi
Ferðanefnd stendur fyrir Næturróðrarseríu 2021 á þessu vori. Fyrsta róðri, sem vera átti annaðkvöld, er aflýst vegna veðurs. Gengur betur næst, skulum við vona.

Næturróður II verður 24. mars. Nánar auglýst síðar. Nefndin.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum