Félagsróður 23.01.2021

23 jan 2021 10:19 #1 by Egill Þ
Replied by Egill Þ on topic Félagsróður 23.01.2021
Það var hvasst á Geldinganesi í morgun og lítið róðrarveður.
Vindhraðamælir á Geldinganesi mældi 20 m/s meðalvindhraða kl. 10.

Skynsemin réð hjá félagsmönnun og allir héldu sig í hlýjunni heima fremur en volki á sjó.

kv. Egill

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 jan 2021 12:38 #2 by Egill Þ
Félagsróður á morgun laugardag 23.01.2021

Veðurspá spáir nú töluverðum vindi, 14-18 m/s og hita rétt undir frostmarki.

Aðstæður og róðrarleið metnar á pallinum.

kv. Egill

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum