Félagsróður 9. jan

09 jan 2021 14:02 #1 by SAS
Replied by SAS on topic Félagsróður 9. jan
Mættum fjórir í morgun og rérum í Grafarvog og til baka aftur, 9,8 km róður.  Flottur róður í NNV öldu, en mikil helv.  voru puttarnir kaldir í upphafl og lokin
Þeir sem réru voru Sveinn Axel, Guðm. Breiðdal, Smári og Hörður

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 jan 2021 13:12 #2 by Gunni
Félagsróður 9. jan was created by Gunni
Settur stjóri kemst ekki.  Þeir sem mæta fari varlega. En eru takmarkanir samkvæmt sóttvörnum. 

Kalt og vindur á morgun,   Norðan 11 m/sec en líklega bjart. LW kl 09:07 => aðfall á róðrartíma. 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum