Félagsróður 11.01.2020 ?

11 jan 2020 12:29 #1 by Egill Þ
Það var hvasst á Geldinganesi í morgun. Undirritaður var einn við félagsaðstöðuna og enginn lét sjá sig í kaffispjall.
Vindhraðamælingar á Geldinganesi milli 10 og 11 mældu meðalvindhraða á bilinu 15-17 m/s og hviður
upp í 23 m/s.

kv. Egill

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 jan 2020 08:46 #2 by Egill Þ
Vindur er í samræmi við veðurspár og kl. 8 í morgun (11.01) mælist meðalvindhraði á Geldinganesi 14 m/s og hviður 20 m/s.

Aðstæður til félagsróðurs eru því mjög krefjandi.

kv. Egill

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 jan 2020 09:49 #3 by Egill Þ
Undirritaður er skráður róðrarstjóri á morgun, laugardaginn 11.01.

Óvissa er með félagsróður vegna veðurs. Veðurspár gera ráð fyrir meðalvindhraða á bilinu 12-20 m/s í SV átt.

Fylgst verður með þróun veðurspár.

kv. Egill

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum