Nú stendur fyrir dyrum að hittast á laugardaginn kemur.
Við þurfum aðstoð við undirbúning og framkvæmd keppninar og þyrluæfingarinnar sem við vonum að verði kl 12 sama dag.
Aðstoðarmenn í tímatöku, pulsugrill osfrv. Einn vanur ræðari þarf að vera í sambandi við sigmann Gæslunnar um framkvæmd æfingar.
Vinsamlega hafið samband við einhvern úr keppnisnefnd:
Ágúst Ingi
Helga
Þorbergur