Róðrarbókin 2017

11 jan 2018 18:07 #1 by Andri
Replied by Andri on topic Róðrarbókin 2017
Sveinsbókin er hvatning fyrir marga en þrátt fyrir að sumir séu skeptískir hefur verið ákveðið að veita hófleg hvatningarverðlaun fyrir fimm efstu sætin í kílómetrum talið og að auki þeim ræðara sem skráir flesta róðra á árinu 2018. Einu kröfurnar eru að ritað sé nafn, dagsetning, róðrarstaður og vegalengd á læsilegan hátt í bókina. Allir skráðir róðrar á kayak eða sambærilegum bátum s.s SOT eða Surfski teljast með óháð því hvar er róið eða hvort það sé í straumvatni, stöðuvötnum eða sjó. Sjáum hvernig reynslan verður en ég held að þetta verði mjög gaman.

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 jan 2018 22:50 #2 by Orsi
Replied by Orsi on topic Róðrarbókin 2017
Vissulega væri verðlaunaafhending skemmtilegur atburður á aðalfundi klúbbsins eða gamlársróðri. Og verðlaun eiga almennt að hvetja til dáða - og sú hvatning er nú þegar gefin af alkunnri snilld, hugkvæmni og alúð með því að SAS færir inn nýjustu tölur, reglulega allt árið um kring. Þannig að verðlaun umfram það væri ekki að bæta neinu stórkostlegu við Róðrarbókina. Þessi bók er eiginlega okkar allra verðlaun, skemmtilega útkrotuð, lúin og blaut. Fíla þetta.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 jan 2018 21:37 #3 by smari
Replied by smari on topic Róðrarbókin 2017
Persónulega finnst mér ekki rétt að gera róðrabókina að keppnisgrein og fara að verðlauna menn, því ég held að það
gæti farið í vitleysu, tildæmis var ég var við þann tón að ég væri að ýkja með kílómetrana.
Ég vil bara hvetja menn og þá sérstaklega nýliða sem hafa sótt námskeið til að róa mikið og langt.(fara framúr mér).
Áratæknin og getan vex hjá manni og þetta er holt og gott
fyrir sál og líkama og einsog krakkarnir segja oft.: geðveikt gaman ,, hana nú

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 jan 2018 00:23 #4 by Guðni Páll
Replied by Guðni Páll on topic Róðrarbókin 2017
Ég er nú nokkuð viss um að Smári sé ekki sá eini sem er kominn yfir 1.000.km á árinu eins og segir hérna fyrir neðan. En væri ekki hugmynd að veita verðlaun fyrir þá sem ná ákveðnu marki ár hvert? Þetta er jú róðrarklúbbur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 jan 2018 22:00 - 06 jan 2018 22:00 #5 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin
2017
Smári er róðrarkongurinn árið 2017, skilaði flestum km í hús eða 1.033 km í 83 róðrum. Flott ástundun og öðrum til eftirbreytni. Einhver með áramótarheit?

Desember

Gunnar Ingi réri lengst og oftast í desember, 43 km í fimm róðrum

Gunnar Ingi 43 5 8,6
SAS 32 4 8,0
Smári R. 31,1 3 10,4
Páll R 26,61 3 8,9
Hörður 24,1 3 8,0
Eymi 23,5 3 7,8
Össur 21,7 3 7,2
Orsi 14 1 14,0
Þorbergur 13,1 2 6,6
Ágúst Ingi 12 2 6,0

Sjá nánar í skjalasafninu

kv
Sveinn Axel

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 des 2017 21:41 - 02 des 2017 21:43 #6 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin
Nóvember

Undirritaður með flesta km og flesta róðrana, en ekki voru þeir margir. 59,54 km í 6 róðrum. Smári sá fyrsti, að klára 1.000 km á árinu og mjög líklega sá eini sem er gerir það í ár. Eru aðrir eitthvað latir?

SAS 59,54 6 9,9
Orsi 52,54 5 10,5
Hörður 35,72 5 7,1
Ágúst Ingi 29,2 3 9,7
Lárus 28 4 7,0
Sveinn Muller 26,72 3 8,9
Páll R 26,1 3 8,7
Gísli HF 24,52 3 8,2

Sjá nánar í skjalasafninu

kv
Sveinn Axel

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 nóv 2017 16:47 #7 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin
Október

Enn og aftur er Smári duglegastur, með fáa róðra, eða 5 talsins sem telja 65 km

Smári R. 65 5 13,0
Orsi 60 6 10,0
Gísli HF 58,5 9 6,5
SAS 51,8 6 8,6
Páll R 37,6 4 9,4
Lárus 34,4 7 6,9
Össur 26,1 3 8,7
Ágúst Ingi 26 3 8,7
Unnur Eir 24 2 12,0
Sveinn Muller 23,6 3 7,9
Indriði 23,6 3 7,9

Sjá nánar í skjalasafninu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 okt 2017 19:07 - 07 okt 2017 19:08 #8 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin
September

Smári á flesta km í sep, samtals 115,9 km í 7 róðrum

Smári R. 115,9 7 16,6
Orsi 80 7 11,4
SAS 77,1 6 12,9
Kristinn Einarsson 47,2 1 47,2
Unnur Eir 42,5 4 10,6
Hörður 42 6 7,0
Sveinn Muller 39,5 4 9,9
Ágúst Ingi 33,5 3 11,2
Hildur 21,5 1 21,5
Indriði 20 3 6,7

Sjá nánar í skjalasafninu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 sep 2017 22:35 - 22 sep 2017 08:40 #9 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin
Ágúst

Örlygur á flesta km í ágúst, samtals 172.1 km í 14 róðrum

Orsi 172,1 14 12,3
SAS 162,1 14 11,6
Unnur Eir 114,5 7 16,4
Smári R. 113,9 10 11,4
Sveinn Muller 99,5 6 16,6
Guðni Páll 86,2 4 21,6
Egill 83,6 4 20,9
Hildur 81 5 16,2
Marta 74,6 4 18,7
Eymi 72,5 6 12,1
Kristinn Einarsson 61,8 3 20,6
Össur 56,8 6 9,5


Sjá nánar í skjalasafninu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 ágú 2017 22:19 - 16 ágú 2017 22:20 #10 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin
Júlí

Engar risa róðrartölur í júli. "?" er með fjóra róðra, en skrásetjari gat ekki lesið nöfn viðkomandi.

Smári R. 71,7 8 9,0
SAS 61,7 6 10,3
Lárus 43,7 7 6,2
Helgi Þór 43,5 5 8,7
Kolla 42,2 4 10,6
Eymi 40 4 10,0
Þorbergur 38,5 5 7,7
? 35,7 4 8,9
Unnur Eir 35,2 4 8,8

Sjá nánar í skjalasafninu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 júl 2017 12:21 #11 by Gunni
Replied by Gunni on topic Róðrarbókin
Prófaðu núna. Það var uppfærsla á bakenda í gær og vantaði uppfærslu fyrir skjalasafnið.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 júl 2017 11:46 #12 by sveinnelmar
Replied by sveinnelmar on topic Róðrarbókin
Ég get ekki hlaðið niður róðradagbókinni. Er hún ekki aðgengileg?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 júl 2017 23:09 #13 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin
Júní

Örlygur (Orsi) er með langflesta róðrana í júní, réri 134,6 km í 12 róðrum

Orsi 134,6 12 11,2
Andri 68 2 34,0
Smári R. 60,3 4 15,1
SAS 58,5 7 8,4
Sveinn Muller 57 6 9,5
Ágúst Ingi 56,9 6 9,5
Egill 55,6 5 11,1
Unnur Eir 46,9 5 9,4
Marta 41,6 4 10,4
Lárus 41,2 8 5,2
Jónas Guðm 34,9 4 8,7
Helga 33,5 2 16,8
Guðm. Breiðdal 30,5 3 10,2
Össur 24 3 8,0

Sjá nánar í skjalasafninu
The following user(s) said Thank You: gunnarsvanberg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 jún 2017 21:50 - 01 jún 2017 21:52 #14 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin
Maí

Guðni Páll á aftur flesta km í maí, eða 128,7 km í ekki nema 8 róðrum sem gerir 18,9 km í hvert skipti. Smári á þó lengsta róður mánaðarins sem var 41 km, Geldinganes-Nauthólsvík-Geldinganes

Guðni Páll 128,7 8 16,1
SAS 118,5 12 9,9
Smári R. 117,1 8 14,6
Sveinn Muller 81,6 10 8,2
Eymi 78,5 7 11,2
Helgi Þór 57 7 8,1
Orsi 44,7 5 8,9
Daníel Pálsson 41,7 4 10,4
Andri 39,5 4 9,9
Össur 37 5 7,4
Ágúst Ingi 33 5 6,6
Gísli HF 32 3 10,7
Guðm. Breiðdal 31 3 10,3
Lárus 30,6 10 6,1

Sjá nánar í skjalasafninu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 maí 2017 18:18 #15 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin
Apríl

Guðni Páll hefur verð duglegur við í undirbúningnum sínum fyrir hringferðina, hann er með skráða 188,7 km

Guðni Páll 188,7 10 18,9
Smári R. 144 10 14,4
SAS 119,5 12 10,0
Andri 76,8 5 15,4
Kristinn Einarsson 63,8 6 10,6
Hörður 61,4 7 8,8
Sveinn Muller 48 5 9,6
Eymi 47,6 4 11,9
Ingi Tómasson 44,6 4 11,2
Unnur Eir 44,3 4 11,1
Guðm. Breiðdal 43 4 10,8

Sjá nánar í skjalasafninu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum