Viðeyjarsund 19 ágúst

19 ágú 2016 23:32 #1 by Kolla
Replied by Kolla on topic Viðeyjarsund 19 ágúst
Gísli K, Sveinn Axel,Guðni Páll, Unnur, Perla, Haukur og Lárus kærar þakkir fyrir að vera til staðar og passa upp á okkur 74 sem syntum í Viðeyjarsundinu. Þið gerðuð svo sannalega mikið gagn. Mér fannst óskaplega gott að sjá ykkur og fá góð ráð um hvaða stefnu ég ætti að taka. Ég er ekki frá því að kayakreynsla hafi komið að góðum notum í slagsmálunum við öldurnar. Kveðja Kolla

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 ágú 2016 14:57 #2 by gsk
Replied by gsk on topic Viðeyjarsund 19 ágúst
Mæti, hvet alla sem geta að mæta.

kv.,
GSK

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 ágú 2016 14:34 #3 by SPerla
Replied by SPerla on topic Viðeyjarsund 19 ágúst
Ekki málið, væri gaman að hafa félagsskap og hjálp við bátaburð í leiðinni :). Ætla að leggja í hann um kl. 4 frá G-nesinu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 ágú 2016 13:21 - 17 ágú 2016 13:21 #4 by Unnur Eir
Replied by Unnur Eir on topic Viðeyjarsund 19 ágúst
Sæl Perla
Hefurðu áhuga á að hafa nýliða í eftirdragi (þó ekki í taug Haha..) yfir í Skarfagarða? Þar sem ég er ekki með toppboga á bílnum mínum væri ágætis lausn að róa yfir.
Hef mætt í Félagsróðra í sumar og gengið vel.
Kv Unnur
S: 861 6306

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 ágú 2016 12:20 #5 by Þóra
Replied by Þóra on topic Viðeyjarsund 19 ágúst
Kemst því miður ekki en vona að sem flestir mæti.

Áfram Ofur-Kolla

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 ágú 2016 11:58 #6 by SPerla
Replied by SPerla on topic Viðeyjarsund 19 ágúst
Mæti. Kem róandi frá G-nesinu.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 ágú 2016 15:33 #7 by Gunni
Replied by Gunni on topic Viðeyjarsund 19 ágúst
Við Eyþór verðum að spila fótbolta í vesturbænum og mætum í þetta ef KR-ingarnir verða ekki of þreytandi.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 ágú 2016 13:53 #8 by Guðni Páll
Mæti

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 ágú 2016 12:16 #9 by SAS
Replied by SAS on topic Viðeyjarsund 19 ágúst
Mæti

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 ágú 2016 20:08 #10 by Klara
Replied by Klara on topic Viðeyjarsund 19 ágúst
Ég kemst því miður ekki en vona að kayak-félagar mínir fjölmenni og passi vel upp á Kollu og aðrar sjósundshetjur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 ágú 2016 18:08 #11 by Unnur Eir
Replied by Unnur Eir on topic Viðeyjarsund 19 ágúst
Ég kemst, ef einhver getur ferjað kayakinn minn :)

Áfram Kolla!

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 ágú 2016 10:50 #12 by haukur
Replied by haukur on topic Viðeyjarsund 19 ágúst
Ég get komið.

Kær kv,
Haukur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 ágú 2016 20:49 - 14 ágú 2016 20:53 #13 by Larus
:kiss: ,,Á föstudaginn verður Viðeyjarsundið og við höfum verið í gæslu og aðstoðað sundmennina undanfarin ár. Það væri frábært að fá sem flesta ræðara til að róa með sundmönnum.
Fyrir sundmennina er mjög gott að hafa okkur nálægt, björgunarbátarnir bíða svo fyrir utan hópinn klárir ef einhverja þarf að flytja í land.

Mæting kl 17.00 við Skarfagarða, sundið hefst svo 17.30.

Komið og hvetjið Kollu okkar fulltrúa í sundinu.

Endilega skráið ykkur hér á þræðinum.!!!!

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum