Kayakræðarar hætt komnir í Holtsós undir Eyjafjöll

10 apr 2016 22:20 #1 by Gummi
Þetta var Kano sem fór á hliðina, engin flot í honum og því fór sem fór. Allir sluppu heilir en smá kaldir frá volkinu en það má sjá myndir af vetvangi á visir.is
Þetta var ungt og óvant fólk sem lærir vonandi af þessu.

Kv. Gummi J.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 apr 2016 21:29 #2 by Gummi
Ég tala við mitt fólk þarna á næsta bæ á morgun og fæ upplýsingar frá fyrstu hendi, en ég gæti trúað að þarna hafi verið um óvana aðila að ræða. Holtsósin er ekki stór og nánast hægt að botna í honum öllum. Ég átti í það minsta í miklum vnadræðum með að fara um hann á bát með utanborðsmótor fyrir gos.

Kv. Gummi J.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 apr 2016 18:54 #3 by Grímur
RUV talar um KANÓ sem virðist vera mun líklegra

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 apr 2016 18:47 - 10 apr 2016 18:48 #4 by Sævar H.
Veit einhver um þetta mál með 4 kayakræðara við Holtsós sm voru mjög hætt komnir og þyrla með 3 köfurum var send til björgunar ?
Mjög kaldir og hraktir.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum