Félagsróður 12.sept 2015

15 sep 2015 10:56 #1 by Þóra
Replied by Þóra on topic Félagsróður 12.sept 2015
Betra seint en aldrei, hér kemur róðrar skýrslan.
15 ræðarar réru rangsælis Viðeyjarhring. Einn nærri því nýr, annars reynsluboltar í för. Kaffistopp og kúmentínsla i Viðey. Fínasti róður.
Þóra
The following user(s) said Thank You: Þormar

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 sep 2015 16:48 - 11 sep 2015 16:49 #2 by Þóra
Félagsróður laugard 12.sept
Róðrarstjóri: Þóra
Veðurspá: 4-8m/sek asa
Leið: Ákveðið á pallinum
Kaffistopp: já
Mæting: 09:30
Brottför:10:00

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum