Nokkur fýlapör komin á sínar syllur og veiðibjalla, sílamávar, bjartmávar og svo skarfurinn um allan sjó. Ekki sá ég Snorra sel sem Andri hitti í gær..
Ætla í róður í fyrramálið, mæti kl 10:00 í Geldinganesið, ef einhverjum langar með. Veðurspáin er ágæt, rokið á að vera gengið niður og ágætis róðrarveður í boði skv. veðurspám