Image Haldið verður byrjanda og framhaldsnámskeið 20. og 21. janúar í innilauginni Laugardal. Námskeiðin hefjast kl 16.00 og standa til kl 18.00 báða dagana. 

Byrjandanámskeið Kennd er umgengni við báta , áratök , varnaráratök , félagabjörgun og áraflot svo er kynning á bátum og búnaði í Sportbúð Titan. Gjaldið er 12þús pr mann .
Framhaldsnámskeið Kennd er veltan , þetta námskeið er miðað við að menn séu búnir að fara á byrjendanámskeið eða hafi róið í u.þ.b.ár. Gjaldið er 12þús pr mann.

Bátar og búnaður er til staðar hjá okkur en mönnum er velkomið að mæta með eigin báta. Það er altaf gott að læra á sinn bát.

Allar uppl. er hægt að fá hjá Magnúsi í síma 8973386 eða msig@simnet.is