Image Áhugavert! 

Slysavarnarfélagið Landsbjörg, Hjálparsveit Skáta Kópavogi og ORION Ráðgjöf ehf standa fyrir komu tveggja snjóflóðasérfræðinga frá Alaska,  Þetta eru þau Jill Fredstone og Doug Fesler

Föstudagskvöldið 23. febrúar 2007 verður opið hús hjá Hjálparsveit Skáta Kópavogi þar sem þau munu kynna Alaska, kayakferðir sem þau hafa farið við strendur Alaska, Kanada, Grænlands og Noregs.einnig mun Jill mun lesa úr bókum sínum.  Viðburðurinn hefst kl. 20:00.

Meira um þennan viðburð er að finna á http://orion.is/    (námstefna) og http://orion.is/snjoflod/Heims%F3kn_Doug_Jill.htm