Úrslit í keppnum um Íslandsmeistartitla liggja fyrir. Íslandsmeistarara í karlaflokki urðu Ragnar Karl Gústafsson í straumi og Hilmar Erlingsson á sjókayak. Í kvennaflokki vann Ragna Þórunn Ragnarsdóttir strauminn og Heiða Jónsdóttir í sjókayakkeppninni. Er þeim óskað til hamingju með sigurinn. Heildarstigatöflur fylgja hér á eftir ... Read more.

 

 

Straumkayak - Íslandsmeistarakeppni

 

Stig til Íslandsmeistara
Karlar Samtals Elliðaárródeó Tungufljót Haustródeó
1 Ragnar Karl Gústafsson 206 26 80 100
2 Haraldur Njálsson 185 45 60 80
3-4 Anup Gurung 100 100
3-4 Jón Heiðar Andrésson 100 100
5-6 Kristján Sveinsson 90 50 40
5-6 Erlendur Þór Magnússon 90 40 50
7 Guðmundur Vigfússon 80 80
8 Stefán Karl Sævarsson 74 29 45
9 Guðmundur Kjartansson 68 32 36
10 Viktor Þór Jörgensson 62 36 26
11 Reynir Óli Þorsteinsson 60 60
12-13 Aðalsteinn Möller 32 32
12-13 Jón Skírnir Ágústsson 32 32
14-16 Jóhann Geir Hjartarson 26 26
14-16 Garðar Sigurjónsson 26 26
14-16 Elvar Þrastarson 26 26
17 Andri Þór Arinbjörnsson 24 24
18 Kjartan Magnússon 22 22
19 Atli Einarsson 20 20
20 Eiríkur Leifsson 18 18
Konur
1 Ragna Þórunn Ragnarsdóttir 300 100 100 100

Sjókayak - Íslandsmeistarakeppni

 

 

Karlar Stig í Íslandsmeistarakeppni
Sæti Samtals RB Sprettur Flateyri Maraþon
1 Hilmar Erlingsson 240 80 100 60
2 Ólafur B. Einarsson 200 100 100
3 Rúnar Pálmason 100 100
4-6 Örlygur Steinn Sigurjónsson 80 80
4-6 Þorsteinn Sigurlaugsson 80 80
4-6 Halldór Sveinbjörnsson 80 80
7-9 Páll Reynisson 60 60
7-9 Ari Benediktsson 60 60
7-9 Gunnar Ingi Gunnarsson 60 60
10-11 Sigurður Pétur Hilmarsson 50 50
10-11 Sigurjón Sigurjónsson 50 50
12-14 Örvar Dóri Rögnvaldsson 45 45
12-14 Þorbergur Kjartansson 45 45
12-14 Ingólfur Finnsson 45 45
15-17 Guðmundur J. Björgvinsson 40 40
15-17 Pjétur St. Arason 40 40
15-17 Rúnar Haraldson 40 40
18-19 Ágúst Ingi Sigurðsson 36 36
18-19 Gunnar Bjarni ...son 36 36
Konur
Sæti Samtals RB Sprettur Flateyri Maraþon
1 Heiða Jónsdóttir 100 100
2 Megan Kelly 100 100
3 Helga Melsteð 80 80
4 Rita Hvönn Traustadóttir 60 60
5 Erna Jónsdóttir 50 50
6 Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir 45 45