Útreikningar á stöðunni í Íslandsmeistarakeppnum á straum- og sjókajökum liggur nú fyrir. Einum Íslandsmeistaratitli hefur þegar verið landað og kom hann í hlut Rögnu Þórunnar Ragnarsdóttur sem er komin með 200 stig eftir tvær keppnir. Fullt hús stiga, sem sagt. Í öðrum flokkum er allt opið.

Efstur í straumflokknum er Ragnar Karl Gústafsson með 106 stig en Haraldur Njálsson fylgir honum með 105 stig. Anup Gurung iog Jón Heiðar eru í 3.-4. sætimeð 100 stig og þeir sem eru í þremur næstu sætum eru með 80-90 stig og geta því auðveldlega blandað sér í toppbaráttuna.

Í keppni á sjókajakökum-karlaflokki er Hilmar Erlingsson er efstur með 240 stig en í kjölfar hans fylgir ríkjandi Íslandsmeistari Ólafur B. Einarsson með 200 stig. Lengra er í næstu menn.

Í sjókvennaflokki eru Heiða Jónsdóttir og Megan Kelly jafnar að stigum með 100 stig.

Að kvennaflokki í straumi undanskildum ráðast úrslitin ekki fyrr en í síðustu keppnum sumarsins, þ.e. í Haustródeói og Hvammsvíkurmaraþoninu en báðar eru þær haldnar 4. september nk.

Stigataflan birtist ef ýtt er á read more.

 

Straumur

 

Stig til Íslandsmeistara
Karlar Samtals Elliðaárródeó Tungufljót
Ragnar Karl Gústafsson 106 26 80
Haraldur Njálsson 105 45 60
Anup Gurung 100 100
Jón Heiðar Andrésson 100 100
Kristján Sveinsson 90 50 40
Erlendur Þór Magnússon 90 40 50
Guðmundur Vigfússon 80 80
Stefán Karl Sævarsson 74 29 45
Guðmundur Kjartansson 68 32 36
Viktor Þór Jörgensson 62 36 26
Reynir Óli Þorsteinsson 60 60
Aðalsteinn Möller 32 32
Jón Skírnir Ágústsson 32 32
Jóhann Geir Hjartarson 26 26
Garðar Sigurjónsson 26 26
Elvar Þrastarson 26 26
Andri Þór Arinbjörnsson 24 24
Kjartan Magnússon 22 22
Atli Einarsson 20 20
Eiríkur Leifsson 18 18
Konur
Ragna Þórunn Ragnarsdóttir 200 100 100

 

 

 

Sjór

 

 

Sjór
Karlar Stig í Íslandsmeistarakeppni
Samtals RB Sprettur Flateyri
Hilmar Erlingsson 240 80 100 60
Ólafur B. Einarsson 200 100 100
Þorsteinn Sigurlaugsson 80 80
Halldór Sveinbjörnsson 80 80
Páll Reynisson 60 60
Ari Benediktsson 60 60
Gunnar Ingi Gunnarsson 60 60
Pétur Hilmarsson 50 50
Sigurjón Sigurjónsson 50 50
Örvar Dóri Rögnvaldsson 45 45
Þorbergur Kjartansson 45 45
Ingólfur Finnsson 45 45
Guðmundur J. Björgvinsson 40 40
Pjétur St. Arason 40 40
Rúnar Haraldson 40 40
Ágúst Ingi Sigurðsson 36 36
Gunnar Bjarni ...son 36 36
Konur
Samtals RB Sprettur
Heiða Jónsdóttir 100 100
Megan Kelly 100 100
Helga Melsteð 80 80
Rita Hvönn Traustadóttir 60 60
Erna Jónsdóttir 50 50
Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir 45 45