
Mikill fjöldi áhorfenda mætti á keppnisstað enda var mikið lagt upp úr því að fólkið sem er að vinna á Drumbó hefði tækifæri til að mæta og keppa og hófst keppnin því ekki fyrr en um kl 18:30 og er það tímasetning sem var ákveðin í samráði við starfsfólkið á Drumbó.
Að keppni lokini fór mikill fjöldi af keppendum og aðdáendum þeirra á Drumbó og áttu þar saman góðar stundir fram undir morgun í glimmrandi sumarblíðu. Er það mál manna og kvenna að þessi tímasetning sé mjög góð fyrir þessa keppni og verður því unnið að því að hafa hana aftur á sama tíma á sama stað að ári.
Kvennaflokkur
1. sæti Heiða Jónsdóttir
Karlaflokkur
1. sæti Ragnar Karl Gústafsson
2. sæti Aðalsteinn Möller
3. sæti Thomas Altmann
4. sæti Johan Holst
5. - 8. sæti
Haraldur Njálsson
Guðmundur Kjartansson
Kristján Sveinsson
Garðar Sigurjónsson
8. - 15. sæti
Guðmundur Jón Björgvinsson
Stefán Karl Sævarsson
Paul Siratovich
Elvar Þrastarson
Þorlákur Jón Ingólfsson
Raggi*
Eiríkur*
Keppnisstjórn:
Guðmundur Jón Björgvinsson
Aðstoðarmenn:
Haraldur Njálsson og Heiða Jónsdóttir
*Vantar fullt nafn. Vinsamlegast sendið upplýsingar um þau á runar.palmason@gmail.com
Staðan í Íslandsmeistarakeppninni er sem hér segir:
| Karlaflokkur | Elliðaárródeó | Tungufljót | Samtals |
| Ragnar Karl Gústafsson | 80 | 100 | 180 |
| Haraldur Njálsson | 100 | 45 | 145 |
| Stefán Karl Sævarsson | 60 | 29 | 89 |
| Aðalsteinn Möller | 80 | 80 | |
| Guðmundur Jón Björgvinsson | 45 | 29 | 74 |
| Thomas Altmann | 60 | 60 | |
| Beggi | 50 | 50 | |
| Johan Holst | 50 | 50 | |
| Andri Þór Arinbjörnsson | 45 | 45 | |
| Guðmundur Kjartansson | 45 | 45 | |
| Kristján Sveinsson | 45 | 45 | |
| Garðar Sigurjónsson | 45 | 45 | |
| Örlygur Steinn Sigurjónsson | 36 | 36 | |
| Paul Siratovich | 29 | 29 | |
| Elvar Þrastarson | 29 | 29 | |
| Þorlákur Jón Ingólfsson | 29 | 29 | |
| Ragg | 29 | 29 | |
| Eiríkur | 29 | 29 | |
| Kvennaflokkur | Elliðaárródeó | Tungufljót | Samtals |
| Heiða Jónsdóttir | 80 | 100 | 180 |
| Anna Lára Steingrímsdóttir | 100 | 100 |