ImageÓlafur Einarsson hefur tekið forystuna í kappinu um Íslandsmeistaratitilinn eftirsótta eftir sigur í Bessastaðabikarnum um helgina. Keppinautar hans eru þó ekki langt undan. Enn á eftir að keppa fyrir vestan í 10 km róðri og í Hvammsvíkurmaraþoninu og því ljóst að keppnin er síður en svo búin og hefur hún raunar sjaldan verið eins spennandi.
Hverjum keppanda er hollt að líta á keppnisreglurnar og reglur um stigagjöf sem er að finna undir Keppnir - Íslandsmeistarakeppni. Samkvæmt þeim vinna menn sér inn 100 stig fyrir sigur, 80 stig fyrir 2. sæti og 60 stig fyrir 3. sæti. Röð manna í efstu sætum getur þar af leiðandi breyst hraðar en gengi krónunnar og er þá mikið sagt.  Útkoman í hverju móti fyrir sig ásamt heildastöðu er hér að neðan.

Rúnar Pálmason

Íslandsmeistarakeppni í sjókayakróðri - KarlarReykjav.bikar

Sprettur

Bessast.bikar

Samtals 21. júní1. sæti

Ólafur Einarsson

100

0

100

200

2. sæti

Ásgeir Páll Gústafsson

50

80

60

190

3. sæti

Örlygur Steinn Sigurjóns

80

45

50

175

4. sæti

Guðmundur Breiðdal

60

0

45

105

5. sæti

Ágúst Ingi Sigurðsson

40

22

40

102

6. sæti

Sveinbjörn Kristjánsson

0

100

0

100

7. sæti

Hörður Kristinsson

36

24

26

86

8. sæti

Sveinn Axel Sveinsson

45

0

36

81

9. sæti

Haraldur Njálsson

0

0

80

80

10. sæti

Þorsteinn Sigurlaugsson

0

60

0

60

11. sæti

Viðar Þorsteinsson

29

0

22

51

12. sæti

Óskar Þór Guðmundsson

0

50

0

50

13. sæti

Hilmar Erlendsson

0

40

0

40

14. sæti

Bjarki Rafn Albertsson

0

36

0

36

15.-17. sæti

Ingólfur Finnsson

0

32

0

32

15.-17. sæti

Stefán Karl Sævarsson

0

0

32

32

15.-17. sæti

Tryggvi Tryggvason

32

0

0

32

18.-19. sæti

Ari Benediktsson

0

29

0

29

18.-19. sæti

Magnús Sigurjónsson

0

0

29

29

20. sæti

Karl Jörgensen

0

26

0

26

21. sæti

Páll Reynisson

0

0

24

24

22.-23. sæti

Bjartur Jóhannsson

0

20

0

20

22.-23. sæti

Gunnar Ingi Gunnarss.

0

0

20

20

24. sæti

Kristinn Guðmundsson

0

0

18

18

Íslandsmeistarakeppni í sjókayakróðri - konurReykjav.bikar Sprettur Bessast.bikar Samtals 21. júní


1.-2. sæti

Elín Marta Eiríksdóttir

100100

1.-2. sæti

Rita Hvönn Traustadóttir


100


100

3. sæti

Áróra Gústafsdóttir


80


80

Íslandsmeistarakeppni í straumkayakróðri - Konur


Elliðaáaródeó


1. sæti Anna Lára Steingrímsd

100100Íslandsmeistarakeppni í straumkayakróðri - Karlar


1. sæti Stefán Karl Sævarsson

100

 

 

100