ImageSælir félagar.
Núna er komið að því að halda aðalfund Kayakklúbbsins. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal klukkan 20:00 fimtudaginn 8. febrúar. 

Dagskrá fundarins verður hefðbundin
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningsskil og árgjöld.
3. Tillögur frá stjórn og félagsmönnum.
4. Kjör stjórnar, nefnda og endurskoðenda.
5. Önnur mál.

Við reiknum svo með að halda árshátíðina laugardaginn 10. febrúra. Þar mun ný skemmtinefnd taka völdin og halda hressilegt party.