Þessa dagana erum við að setja inn félagatal og rukkanir fyrir árgjald í gegnum Abler kerfið.

Þeir sem eru með Abler appið hafa margir hverjir fengið skilaboð um nýjan reikning.

Í þessu tilfelli er viðkomandi með greiðslukort tengt við Abler vegna annarra áskrifta og því greiddist reikningur strax.

Eflaust koma upp einhver mál í tengslum við þetta.

Bendum við viðkomandi aðilum að senda tölvupóst á gjaldkeri@kayakklubburinn.is