Sundlaugarnefnd hefur sett saman áætlun fram á vorið, æfingar eru kl 16-18 á sunnudögum, 
aðkoma með kayak á horninu við  Wordclass,  mætið i afgreiðslu og segist vera að fara i kayak,
ekki er þörf á að greiða fyrir félaga i klúbbnum, bátar skulu vera hreinir.Það eru tveir sjókayakar og slatti af styttri bátum  ásamt árum og svuntum  geymdir í sundlauginni sem félagar geta nýtt sér.

Þetta er áætlun sem getur breyst, æfingar verða staðfestar fyrir hvern dag á laugadegi helst.
Grunn laug verður i boði einhverja daga - verður auglýst sérstaklega.

  • 14. janúar – gæti orðið - verðum að sjá þegar nær dregur
  • 21. janúar
  • 4. febrúar
  • 18. febrúar
  • 25. febrúar
  • 10. 17. og 24. mars
  • 7. apríl
  • 5. maí


 lg