Vinnudagur laugardaginn 6. maí kl.10

Núna þegar sól fer að hækka á lofti er komið að vinnudegi hjá okkur. Í ár er hann frekar snemma þar sem helgarnar seinna í maí eru annað hvort uppteknar vegna Symposium eða frídagar eru áfastir við helgarnar.

Við ætlum að leggja áherslu á að ryðberja og mála gámana að venju og snyrta umhverfið.

Að venju verður grillað í lokin.

If it's Stupid but it Works, Then it's not Stupid! | PlanSwift.com