Kæru félagsmenn

 

Vegna takmarkana og 2 metra reglan er aftur orðin skylda þá hefur stjórnin ákveðið að loka búningsaðtöðuni í félagsróðrum.

 

Róðrar á þessu tímabili eru eingöngu fyrir þá sem hafa lokið byrjendanámskeiði eða sambærilegri þjálfun.

Félagabjarganir eru undir stjórn róðrastjóra og framkvæmdar með 2 metra reglu í huga.

Notkun búningsaðstöðu verður óheimil í félagsróðrum.

Lánsbátar og árar í boði.

Hvatt verður til að tveggja metra nándarreglan verði virt.

Hámarks bátafjöldi á palli er 10 bátar.

Áfram verði hvatt til sérstaks hreinlætis, handþvottar og notkunar handspritts.

Róðrarstjóri mun sjá til þess að opna lyklaskáp og koma lyklum út á bekk.

Róðrarstjóri skipar aðstoðarmenn í hverjum róðri sem munu aðstoða við framkvæmd.

 

kv Guðni Páll