Elliðaár- Búið í bili

09 apr 2014 11:14 - 09 apr 2014 11:19 #16 by Gíslihf
Það var frábær skemmtun að stija þarna í stúku í hádegissólinni á góðum steinum við bakkann og það kostaði ekkert inn! En það má líka læra mikið á því að horfa vel á þessi ágætu myndskeið.
Andri er að verað góður og Steini er að rifja upp gamla takta.
Mig langar að vekja athygli á einu litlu tækniatriði, en það er að Andri bregst stundum við með því að halla sér aftur í "high brace" stöðuna. Við sjókeiparar könnumst við þetta, enda oft notað þegar alda kemur óvænt aftan að manni, þá er lagst í hana á þennan hátt. Ég kannast sjálfur við þessi og fleiri röng viðbrögð sem maður tekur með sér í strauminn af sjónum en er byrjandi í straumróðri.
Sjáið t.d. Andra kl. 2:16 og 2:18 og berið saman við Steina sem hallar sér oftast fram í átaksstöðu.

PS: Eins og þið sjáið er ég að verða "sófaræðari"!

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 apr 2014 22:00 #17 by Andri
Frábær dagur í góðum félagskap.
Ég og Steini mættum á kayak og Gummi Breiðdal, Örlygur og Gísli HF hvöttu okkur áfram.
Flott videó hér sem Gummi tók.


Stefni svo á æfingu í hádeginu á fimmtudag og föstudag

Kv,
Andri
The following user(s) said Thank You: jsa

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 apr 2014 14:01 #18 by Steini
Replied by Steini on topic Elliðaár- Þriðjudagur
Góður dagur í Elliðaánum í dag, góð og þörf upprifjun eftir 8 ára hlé.

Ef menn hafa áhuga, þá get ég mætt með aukabáta svo menn geti prófað.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 apr 2014 11:11 #19 by Steini
Replied by Steini on topic Elliðaár- Þriðjudagur
Mæti.....

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 apr 2014 11:00 - 14 apr 2014 08:27 #20 by Andri
Replied by Andri on topic Elliðaár- Mánudagur
Svona leit holan út kl 10 í morgun.
Sjáumst kl 12
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 apr 2014 11:35 - 22 apr 2014 17:14 #21 by Andri
Það stefnir í 8°-10° og nóg vatn í hádeginu á morgun.
Ég ætla að nota tækifærið og skella mér í holuna, verð mættur 12:05.
Fæ vonandi félagsskap.

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum