Námskeið á vegum sundlaugarnefndar Kayakklúbbsins eru haldin yfir vetrarmánuðina í innilauginni í Laugardalslauginni og eru þá auglýst hér á þessari síðu.

Næsta námskeið er 8-9 desember 2018

Þrjú námskeið eru í boði, sem eru Byrjendanámskeið, Veltunámskeið og Áratækni.  Námskeiðin eru vanalega haldin á laugar- og sunnudögum í Laugardalslauginni frá kl. 16:00 til 18:00 báða dagana.   Allur búnaður er á staðnum og aðeins að þörf á að mæta með sundföt. 

Námskeiðið kostar kr. 15.000

Skráning er hjá Magga í síma 8925240 eða með tölvupósti til 

 

Áhugasömum er einnig bent á námskeið hjá:

www.kajakskolinn.is  (Allur búnaður fylgir með námskeiðunum)

og

http://arcticseakayaks.is/activities/  (Allur búnaður fylgir með námskeiðunum)