Ég kemst ekki með í þetta, kærastan mín er ekkúrat á landinu þessa daga. Kannski verð ég í Skagafirðinum helgina 20-21 júní þá læt ég ykkur vita. Hlakka mega til að róa Austari og Garðsá
En hvernig er stemmingin fyrir léttum róðri um næstu helgi 11-13?
Ég væri alveg til í að byrja í smá upphitun í Tungufljótinu og Faxa og tékka svo kannski á Eystri eða Stóru Laxá á sunnudeginum.
Við(Halli, Kalli, Ragna, Kjartan) ætlum að skella okkur í smá road trip 16-21 Júní, stefnan er tekin austur með suður ströndinni og svo tilbaka norðurleiðina. Gerum ráð fyrir að hitta fleiri ræðara fyrir austan sem munu svo slást í för höfum líka heyrt að ræðarar í Skagafirðinum séu áhugasamir. Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga að skella ykkur með.
kv
Kalli s.6641123