Gelcoat í Húsasmiðjunni

17 mar 2009 02:24 #1 by maggi
Replied by maggi on topic Re:Gelcoat í Húsasmiðjunni
Þetta er hugsað til viðgerða ekki til að taka heilu bátana .
varðandi liti þá er yfirleitt hægt að finna litanúmerin á heimasíðum bátaframleiðanda.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 mar 2009 01:54 #2 by Ingi
Replied by Ingi on topic Re:Gelcoat í Húsasmiðjunni
Það var hægt að fá svona teygjur í seglagerðinni Ægi útá Granda. Orsi gaf mér upp einhverja aðila í USA sem voru með svona teygjur með endurskini, kemur vel út en var frekar dýrt ef ég man rétt.
Þetta gelcoat sem þið eruð að tala um er þetta tveggja´þátta efni, þá væri hugsanlegt að fá svipað efni sem heitir epoxy. rosalega sterkt en litlaust.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 mar 2009 23:45 #3 by eymi
Replied by eymi on topic Re:Gelcoat í Húsasmiðjunni
Bæðevei.... getið þið sagt mér hvar er best að nálgast auka teygjur á bátinn hjá mér? Þá á ég við þverteygjurnar ofan á dekkinu.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 mar 2009 23:23 #4 by Gíslihf
Önnur spurning - því að ég held við mundum ekki fara þessa leið ef til stæði að þekja heilan bát eða efri eða neðri hluta hans.

Hvernig veit maður rétta litinn til að viðgerð verði ekki áberandi án þess að koma með bátinn inn að afgreiðsluborði ?

Kv. GHF.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 mar 2009 22:47 #5 by palli
Replied by palli on topic Re:Gelcoat í Húsasmiðjunni
Næs. Hvað þarf margar svona túpur til að gelcoata eitt stk. kayak fyrir neðan sjólínu ?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 mar 2009 20:42 #6 by maggi
Það er komið gelcoat í flestum litum í´Húsasmiðjuna Skútuvogi .
þetta er í 80 ml túpum og kostar ca 1500 túpan
þið spyrjið um þetta í málingardeildinni.:laugh:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum