Ferðasaga frá Nepal

15 des 2008 20:52 #1 by jsa
Replied by jsa on topic Re:Ferðasaga frá Nepal
Thad voru fleiri en Reynir og hinn vel klaeddi Greg a Thule Bheri, lytur vel ut.
playak.com/news.php?idd=213633462026

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 des 2008 23:39 #2 by jsa
Replied by jsa on topic Re:Ferðasaga frá Nepal
Já það er ekki að spurja að ævintýrunum í Nepal. Ég hefði verið til í að sjá mynd af þessum vel dressaða breta.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 des 2008 23:03 #3 by Tinna
Replied by Tinna on topic Re:Ferðasaga frá Nepal
Frábært að fá svona straumkayakferðasögu hér á korkinn, þessi ferð hljómar líka ævintýralega ævintýraleg :side:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 des 2008 22:14 #4 by Steini
Ferðasaga frá Nepal was created by Steini
Ferðasag frá Nepal ásamt myndum er nú kominn hér inn á ferðasöguhlutann, en þeir félagar Reynir Óli, Elli og Lonní hafa verðið þar á ferð síðastliðna tvo mánuði, fóru af landi brott mánudaginn örlagaríka; 6. okt.



Flýtileið er:

www.kayakklubburinn.com/isl/index.php?op...id=163&Itemid=48



Ferðin í á sem heitir Thule Berhi og er i Vestur Nepal.
Reynir Óli fór ásamt einum Breta sem heitir Greg og er hér ferðasaga hanns.

Við höfum í langan tíma talað um að fara í þessa á, upphaflega ætluðu KFC meðlimir að fara ásamt frökkum sem strákarnir réru með þegar þeir komu 2004. Þá var frekar mikið vesen að komast þangað, Maóistar réðu yfir svæðinu, og þurfti að leigja flugvél og taka allan mat og útilegu búnað helst með sér þar sem þetta hérað er mjög fátækt og engir vegir liggja þangað upp eftir. Núna er þetta aðeins búið að breytast, Maóistarnir eru farnir og meðfram ánni eru komin svokölluð tehús þar sem hægt er að fá.............
<br><br>Post edited by: steini, at: 2008/12/02 14:16
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum