Félagsr. 1. mar

02 mar 2008 22:37 #1 by ***SAS***
Replied by ***SAS*** on topic Re:Félagsr. 1. mar
Jæja það er loksins að mér tækist að komast inná vefinn.
:)
Þetta ver flottur róður. Ég læt hér fylgja slóð á nokkrar myndir sem ég tók í róðrinum.

www.flickr.com/photos/23570635@N07/sets/72157604024033632/

Kveðja
Stefán Alfreð

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 mar 2008 14:52 #2 by maggi
Replied by maggi on topic Re:Félagsr. 1. mar
Frábært veður og frábær róður enda ekki komist á sjó síðan 19 janúar.
Ekki frá þvi að það væri smá vor í loftinu enda alveg komin tími á það .:woohoo:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 mar 2008 00:12 #3 by SAS
Replied by SAS on topic Re:Félagsr. 1. mar
Langt síðan að maður hefur róið í rjómalogni. Tók nokkrar myndir í dag sem má sjá á slóðinni
picasaweb.google.com/SveinnAxel/2008_03_01Felagsrodur

Og myndir frá róðrinum fyrir viku síðan:
picasaweb.google.com/SveinnAxel/2008_02_23Felagsrodur

kveðja
Sveinn Axel<br><br>Post edited by: SAS, at: 2008/03/01 19:13

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 mar 2008 21:07 #4 by Orsi
Félagsr. 1. mar was created by Orsi
Sjö bátar á sjó í dag. Fínasta veður og örlítil hafalda í saklausri norðangolu. Menn fóru mislangt, Maggi tók Geldneshring og Svenni og Hörður Engeyjarhring. Við Gummi B, Pálmi og Stebbi og tókum aukalykkju út í Akurey og nestuðum okkur þar í rjómalogni og púðursnjó. Síðan róið til baka í sléttum sjó. Þótt gaman sé að brasa í úfnum sjó og allt það, svíkur drjúglangur róður í góðu veðri aldrei. Þetta var einn af þeim dögum. Og fyrsti róður ársins þar sem tærnar eru ekki kalnar. Eitthvað segir manni að vor sé á næsta leiti. Frábær dagur á sjó.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum