Félagsróður 16.5.19

17 maí 2019 12:46 #1 by Guðni Páll
Replied by Guðni Páll on topic Félagsróður 16.5.19
Það var góð mæting í gær 19 bátar á sjó. Róið var í gegnum þerneyjarsundið að Arnarhreiðrinu í Kollafirði eins og það er oft kallað.
Rjómablíða og gaman, fyrsta kaffistopp í sumarróðrum þetta árið held ég. Allir fengu að prófa nýjar árar og held að flestir hafi haft gaman af.

Kv Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 maí 2019 08:40 #2 by Guðni Páll
Sæl

Félagsróður er á sínum stað eins og venjulega ég tók að mér róðrarstjórn í kvöld.
Veðurspá lofar mjög góður því ættu allir að nýta tækifærið og dusta rykið af bátum og búnaði og mæta.
Róðrarleið verður um 10-11 Km en endilega hafið smá nesti með það gæti farið svo að við munum stoppa aðeins í kaffi.

kv Guðni Páll
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum