23 apríl - Vinnudagur Klúbbins að Geldingarnesi

25 apr 2016 14:55 #1 by SPerla
Her koma myndirnar sem ég tók frá hreinsunardeginum mikla..........ég segi nú bara eins og amma mín heitin sagði alltaf "margar hendur vinna létt verk" !

picasaweb.google.com/111324008179441784608/6277508886944647697

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 apr 2016 20:08 - 23 apr 2016 20:10 #2 by Össur I
Frábær dagur að baki og þrekvirki unnið sem endra nær.

Á eiginlega ekki til orð til að lýsa þessum kótilettum, þið vitið hvað ég er að tala um :)

Nokkrar myndir HÉR

Takk fyrir frábæran dag kæru félagar
The following user(s) said Thank You: Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 apr 2016 10:21 - 23 apr 2016 10:24 #3 by Gíslihf
Sæl öll, ég hefði viljað vera með ykkur í góðum hópi að vinna í dag en við Lilja erum í Lundi/ SE.

Þegar ég hef róið umhverfis Geldinganes í vor hefur mér þótt miður að sjá allt það drast sem situr milli steina og þúfna og óttast þá litlu virðingu sem borgaryfirvöld sýna óspilltri náttúru við strönd borgarinnar. Leiðin úr Geldinganesi inn í gömlu höfnina er stórgrýttur varnargarður fyrir umferðarþungar götur. Hvar getum við sjósett á þeirri leið, hvar er hægt að fara með börn þessarrar kynslóðar niður í fjöru til að sjá allt lifið þar? Við Sævar áttum báðir okkar bernskuævintýr í slóðinni milli gömlu Reykjavíkurhafnar og Klepps þar sem selir stungu upp höfðinu og skarfur og himbrimi glöddu augað.
Ég hef verið að velta fyrir mér hvort grundvöllur væri fyrir því að fá sjálfboðaliða til að hreinsa Geldinganes. Þá er ég ekki með ræðara í huga, heldur borgarbúa sem mundu njóta útiverunnar og félagsskapar. Það er samt ljóst að fólk ber ekki allt þetta rusl á bakinu. Það sem ég óttast er að borgarstjórn taki einhverja ákvörðun eða ráðamaður dragi eitthvert "pennastrik" sem muni eyðileggja það litla sem eftir er.
Öll samvinna og nánd við náttúruna elur hins vegar af sér barátttufólk og vakandi vitund um verðmætin.

Hér í Svíþjóð er ýmislegt að sýsla eins og hjá flestum á vorin.
Ég var að ljúka við handrið áðan, sérstaklega með öryggi lítillar afastelpu í huga og moldin hér fyrir utan bíður eftir fræjum og plöntum.

Kveðja,
Gísli H F

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 apr 2016 16:16 #4 by Ingi
hvað mundi umhverfisvænn ræðari koma með í grillið? jú sinn disk og sinn hníf. Minkum draslið í heiminum og notum það sem við eigum nú þegar. Það eru til pappadiskar en ég keypti ekki einnota hnífapör. Gæti að það væri til en ég sá það ekki í dag..

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 apr 2016 10:19 #5 by Þorbergur
Ég geri ráð fyrir að þurfa að vinna, ef ekki mæti ég.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 apr 2016 22:42 #6 by Össur I

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 apr 2016 09:09 #7 by palli
Ég bara mæti svei mér þá

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 apr 2016 08:11 #8 by bjarni1804
Mætum, Estwing og ég.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 apr 2016 17:23 - 16 apr 2016 17:23 #9 by Össur I
Nú styttist í herlegheitin, allir að mæta :whistle:
The following user(s) said Thank You: Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 apr 2016 16:09 #10 by Larus
held bara að ég mæti

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 apr 2016 20:43 #11 by Reynir Tómas Geirsson
Aldrei þessu vant þá kemst ég ekki að þessu sinni, hefði viljað hreinsa svæðið eins og fyrr. Vona samt að dagurinn verði góður eins og alltaf áður. Kveðja.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 apr 2016 09:46 #12 by SPerla

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 apr 2016 19:51 #13 by Helga
Mæti - kv. Helga

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 apr 2016 22:28 #14 by Ingi
Ég kem og verð með það sama og síðast. Nema hvað?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 apr 2016 22:01 #15 by Vigfús
Mæti
Kv Vigfús.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum