Keppnisdagskrá 2015

Keppnisdagskrá fyrir keppnir sem telja til Íslandsmeistaratitils árið 2015 er eftirfarandi

  • 9. maí - Laugardagur - Reykjavíkurbikarinn
  • 30. maí - Laugardagur - Hallarbikarinn (ath. breytt dagsetning, fært frá 6.júni)
  • 29. ágúst - Laugardagur - Hálfmaraþon  

Allar þrjár keppnir telja til stiga. Keppt er í tveimur flokkum (ferðabátar og keppnisbátar) og gildir sama flokkun og fyrr. Keppendur þurfa að vera í sama flokki í keppnum 1 og 2 en mega skipta um flokk í keppni 3.