Keppnisdagskrá 2013

Hér er komin keppnisdagskrá ársins 2013 - dagsetningar vantar enn á eina keppni

 

Keppnisdagskrá fyrir keppnir sem telja til Íslandsmeistaratitils árið 2013 er eftirfarandi:

1) 11. maí. Reykjavíkurbikar með hefðbundnu sniði. Róið 10 km umhverfis Geldinganes og hól

2) 25. maí. Keppni í 6 km róðri í/við Nauthólsvík, framkvæmd á vegum Kayakhallarinnar

3) 24. ágúst. Hálfmaraþon, til dæmis Nauthólsvík -> Geldinganes

4) Keppni á hausthittingi í Reykjanesi á vegum Sæfara


Aðarar keppnir sem telja ekki til Íslandsmeistaratitils á sjókayak:

31. ágúst.  Keppni í sjókayakfærni, haldin í Bryggjuhverfinu í Reykjavík.

Keppnisnefnd Kayakklúbbsins skipa: Egill, Klara og Össur