Hlutverk nefndar þessarar er að standa fyrir og stjórna þeim skemmtunum sem haldnar eru í nafni félagsins. 

 

Skemmtinefnd hefur ekki verið starfandi hjá klúbbnum síðan 2007.  Síðan hefur stjórn séð um hlutverk hennar sem er aðallega umsjón með árshátíð síðla vetrar og uppskeruhátið að hausti.

 

Skemmtinefnd 2007

Heiða Jónsdóttir

Anna Lára Steingrímsdóttir

Tinna Sigurðardóttir

Elín Marta Eiríksdóttir

 

Skemmtinefnd 2006

Bragi Þorsteinsson sjohundur hja gmail.com
Jóhann Geir Hjartarson joimeistari hja gmail.com