Ekki félagsróður 21.03.2020

22 mar 2020 19:42 - 22 mar 2020 19:42 #1 by Klara
Takk fyrir skemmtilegan róður, mikið var gott að komast á sjó og sleppa frá dagsins amstri. 
Mæli með því að þau ykkar sem hafi tækifæri til að fara á sjó láti það ekki renna ykkur úr greipum.

Og þið ykkar sem þrifuð félagsaðstöðuna, takk kærlega fyrir.  
Munar miklu.

Takk,
Klara.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 mar 2020 18:29 #2 by GUMMIB
Sæl

Fórum fjögur í ekki félagsróður Geldingarnes / Þerney í stórkostlegu vetrarveðri. Vegalengd 9.9 9.8 ef dergin var frá gönguleið úr fjöru. Smá púst í Þerney.

Hálf undarlegt var hvað lítil umferð var á leið uppeftir úr Kópavoginum, skrtin stemmning eða ró einhvernvegin.

Alltaf gott að fara á sjó.

Kv
GUMMIB

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum