Kayaknámskeið Feb - Maí 2013

Næstu námskeið verða haldin eftirfarandi helgar:

  • 2-3 febrúar,
  • 9-10 mars,
  • 6-7 apríl,
  • 11-12 maí
  • 25-26 maí.

Námskeiðin eru haldin í innilauginni í Laugardalslauginni.

Þrennskonar námskeið eru í boði sem eru 2*2 klst og kosta kr. 15.000.

  • Byrjendanámskeið þar sem kennd er umgengni við kayakinn, áratækni, félagabjörgun, áraflot og stuðningsáratök.
  • Veltunámskeið, þar sem þátttakendum er kennt að velta kayakinum.
  • Áratækni framhald. Farið í öll helstu áratökin sem þarf að kunna til að stjórna kayakinum við allar aðstæður, sömu áratökin sem er kraftist kunnáttu á í BCU 3* og 4* prófunum

 

Þátttakendur þurfa ekki koma með báta og búnað.

Skráning fer fram hjá Magnúsi í síma 897-3386 eða í tölvupósti til