vindatlas

25 maí 2015 20:40 - 25 maí 2015 20:41 #1 by Ingi
Replied by Ingi on topic vindatlas
Stærsti óvissuþátturinn þegar við skipuleggjum eitthvað, hér á landi sérstaklega ,er veðrið. Gott veður gerir ferðalag eftirminnilegt og skemmtilegt.

Þessi tölfræði sem kemur þarna fram sýnir helstu vindáttir og styrk um allt land og úti á miðum. Veðurfréttir eru lesnar í útvarpi á rás 1 og allir sem róa eða stunda útivist að einhverju marki ættu að vita hvenær veðurfréttir eru. Hafa skal í huga að veðurspá er það sem hún er: spá. Stundum kemur fyrir að spáin gengur ekki eftir og þá er betra að hafa hugmynd um hvernig veðurkerfin virka..
kv
Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 maí 2015 19:51 #2 by Gunni
Replied by Gunni on topic vindatlas
Segðu okkur meira, Ingi. Hvað finnst þér við geta notað þetta í og hvernig ?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 maí 2015 15:38 #3 by Ingi
vindatlas was created by Ingi
Fyrir þá sem pæla aðeins í veðrinu:
vindatlas.vedur.is/

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum