Kayakklúbburinn er fertugur í ár og því skal fagnað laugardaginn 6.nóvember með veglegri árshátíð.
Fyrr um daginn verður afmælisfélagsróður og um kvöldið komum við saman og borðum dýrindis kræsingar. Nánari útlisting á dagskrá kemur síðar.
Til að auðvelda val á sal viljum við kanna áhuga félagsmanna á viðburðinum.
Hvetjum alla til að mæta og samfagna!
ENDILEGA MELDIÐ YKKUR SVO á facebook viðburðinn