Færsla á aðstöðugámnum

25 ágú 2020 08:40 #1 by Össur I
Sælir félagar

Við verðum að vinna í færslu á aðstöðugámun okkar á morgun eftir hádegi og þessi vinna heldur svo áfram næstu daga.
Þeir sem geta hjálpað til meiga gjarna láta sjá sig.
Einnig er óhjákvæmilegt að einhver óreiða og aðstöðuleysi verður á meðan þessi vinna stendur yfir.
En þannig er nú það, en við hlökkum mikið til að taka þennan nýja gám í notkun.
kv Össur 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum