Dagsferð á Reykjanesið 30.maí

31 maí 2020 15:36 #1 by Barasta
Takk fyrir mig, frábær ferð í alla staði. kv Stefán Alfreð

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 maí 2020 17:09 #2 by Andri
Geggjuð ferð! 10 ræðarar, 14,3km. Lögðum af stað frá Vogum og rérum að Vogastapa. Mikið dýralíf við bjargið, ekki bara fuglar heldur líka útselur og hnúfubakur. Við rérum í átt að hnúfubaknum og augljóst að hann var í æti. Hann kom reglulega upp þar sem mesta fuglagerið var, blés og sýndi sporðinn. Eftir hvalaskoðun rérum við alveg undir bjargið, skoðuðum litla hella og einhverjir fóru í sturtu undir litlum fossi sem rennur fram af klettsbrúninni. Nestið var tekið nálægt Víkingasafninu við Fitjar og þaðan var meðvindur alla leið að smábátahöfninni. Þakka fyrir skemmtilegan dag.

Kv
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2020 23:04 #3 by ValgeirE
Breyting við Hrefna komust ekki

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2020 22:21 #4 by Barasta
Ég mæti 8.50 kv Stefán Alfreð

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2020 21:46 #5 by indridi
Ég verð í Geldinganesinu 8:50

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2020 19:05 #6 by Andri
Við hittumst nokkur i Geldinganesi 8:50. Hjálpumst að með báta og skipuleggjum bílamálin, þ.e hverjir keyra beint í Kef til að skilja eftir bíl

Kv
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2020 18:28 #7 by gunnarsvanberg
Langar að mæta. Er einhver með far til baka frà sunny Kef? Hvort sem það sé minn bíll eða ekki. Ég er með pláss fyrir auka bát á toppnum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2020 17:36 - 29 maí 2020 17:38 #8 by Klara
Ætlar einhver að koma við í Geldinganesi fyrir brottför?
Gæti þegið hjálparhönd við að koma bát á toppinn - ef ég tek bát þaðan.

Er með laust pláss fyrir einn bát ef vantar.

Klara.
s. 899-2627

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2020 16:34 #9 by Andri
Staðfest róðrarleið er Vogar - Keflavík. Sjáumst kl 10 á morgun í Vogum

Kv
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 maí 2020 21:11 #10 by Þormar
Við Þórhallur Daði mætum.

Kv. Þormar

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 maí 2020 20:18 #11 by Orri
Ég stefni á að mæta!

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 maí 2020 17:02 #12 by Andri
Ég var búinn að henda þessu inn á fb fyrir nokkrum dögum en e.t.v hefur eitthvað fennt yfir þetta þar,..
Tek stöðuna á veðurspá á morgun og þá verður endanleg róðrarleið fest.

Ef það á að taka kerruna með þá þarf einhver með dráttarkrók að bjóða sig fram og þá gæti ég sóst eftir leyfi stjórnar á láni á kerru. Er annars með laust pláss á toppnum fyrir einn bát og get boðið far.

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 maí 2020 16:53 #13 by indridi
Ég mæti

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 maí 2020 09:48 #14 by Barasta
Gott væri að auglýsa þessa ferð líka á facebook síðunni, mun stærri hópur sem fylgist með þar. :-)

ég og Gauti stefnum á að mæta
kv
Stefán Alfreð

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 maí 2020 09:07 #15 by Klara
Stefni á mætingu.  

Væri til í að taka framlengingu - ef einhver er í svipuðum pælingum og því verður við komið vegna bíla oþh. 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum