Dagsferð á laugardag - Akranes-Leirvogur-Akranes

10 maí 2020 08:43 #1 by Sveinn Muller
Við vorum átta sem fórum í þennan frábæra róður, Veðrið lék við okkur, fengum bláan himinn og sól allan tímann.
Lögðum upp frá tjaldsvæðinu á Akranesi, stoppuðum fyrir neðan bæinn Ós þar sem við tókum gott stopp og nutum veðurblíðunnar í sólinni.
Í bakaleiðinni bættum við smá krók á okkur og rérum að vitanum.
Sjólag var mjög fjölbreytt, allt frá sléttum sjó yfir í krefjandi öldugang.
Það var gaman að sjá nýtt andlit, en Orri stóð sig frábærlega í þessum róðri og fór létt með þetta.
18 km í bókina.

Þeir sem réru voru
Sveinn Muller, Guðni Páll, Helgi Þór, Lárus, Rad, Valgeir, Hrefna og Orri.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 maí 2020 20:27 #2 by Larus

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 maí 2020 17:01 #3 by Guðni Páll
Stefni á að mæta í þennan blíðu róður.

kv Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 maí 2020 13:35 #4 by Helgi Þór

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2020 17:05 #5 by RAD
sign me up, please

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2020 12:38 #6 by ValgeirE
Við Hrefna mætum

kv.Valgeir

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2020 09:44 #7 by Sveinn Muller
Minni á ferðina á laugardag, og að skráning í ferðina fer fram hér á Korkinum.

Just to remind people of the tour on Saturday, registration for the tour should be here at Korkurinn.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 maí 2020 16:12 - 05 maí 2020 19:16 #8 by Sveinn Muller
Skráning í ferðina fer fram hér á Korkinum.

Förum frá Geldingarnesi kl. 9 og keyrum sem leið liggur að tjaldsvæðinu á
Akranesi. Róið verður meðfram landi að Leirvogi og mögulega eitthvað lengra
áður en haldið verður til baka aftur. Áætlaður komutími í bæinn aftur er milli klukkan 3 og 4.
 
Reikna má með um 15-20 km róðri.
Flóð er um kl 07:30 og fjara 13:45
 
Þessi ferð er fyrir vana ræðara, sjá nánari tilmæli frá stjórn félagsins  hér .

Ágætis verðurspá er fyrir laugardaginn.

Nánari upplýsingar,
Sveinn Muller,
844 4240.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum