Stórstraumur

07 apr 2020 13:12 #1 by Ingi
Stórstraumur was created by Ingi
Í dag og á næstu dögum verður stærsti straumur ársins. 

þriðjud fjara -0,1m  kl 1204     og    flóð  4,1m        kl 1811 flóðmunur er 4,2m
miðvikud  "   -0,2             kl 1243                     4,3m kl 1851    4,5m
fimmtud         -0,3kl           kl1322                             4,4m         kl  1932  4,7m


það gerist ekki meira hér á landi miðað við eðlilegar aðstæður. Þetta þýðir meðal annars svaklegur burður um hádegisbilið þessa daga og svo flýtur uppað palli um kvöldmatarleytið með tilheyrandi sjávargróðri og rekavið kannski líka.
kv
Ágúst Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum