Félagsróður 2. nóvember

01 nóv 2019 21:15 #1 by Unnur Eir
Nú er enn betri  ástæða til að mæta í félagsróður í fyrramálið því sjálf Veiga hringfari ætlar að leiða hópinn og taka að sér róðrastjórn.
Ekki missa af því!
mæting 09:30 og landfestar losaðar kl 10:00

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 okt 2019 14:08 #2 by Unnur Eir
Félagsróður 2.nóvember

Næstkomandi laugardag stefnir í bongóblíðu og lygnan sjó, því hvet ég menn og konur til að halda út á sjó!

því miður verð ég skýjum ofar þennan dag og get því ekki leitt hópinn að sinni en ég er viss um að einhver galvaskur/-vösk tekur að sér  róðrastjórn í minn stað.
mæli með að hringa Lundey og síðan aftur á bak keppni kringum Þerney. Allir game?!! 

kv Unnur  farfugl 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum