Frá námskeiðum Kajakskólans

06 jún 2019 21:14 #1 by Gíslihf
Nú fara námskeið vorsins að taka enda, tvö eftir og svo ein tilraun að bjóða veltunámskeið á sjó 15.og 6. júní.
Guðni Páll mun kenna, en ekki hafa margir skráð sig enn.

Ég er að prófa að eyða í Facebook auglýsingu, en hugsanlega er erfitt að finna fólk sem þorir að læra veltuna á sjó.
Það er þó víst að sá sem lærir veltuna í sjó er lengar kominn en sá sem gerir það í sundlaug.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum