Bæta aðgengi að Geldinganesi og Eiðinu

27 mar 2019 10:29 - 27 mar 2019 13:11 #1 by Sævar H.
Mynd: veðurvitinn á Norðurnesi G.nesi



Eitt vorið var vegurinn orðinn nánast ófær.
Keppni stóð fyrir dyrum hjá kajakfólkinu og ég í keppnisnefnd eða einhverju svoleiðis.
Ég hringdi í rekstrarstjóra bæjarins í Grafarholtshverfi og lýsti áhyggum okkar vegna ófærðar.
Reykjavíkurborg lagaði veginn flott- fyrir keppnina-við bjuggum að því í nokkur ár :-)
Í gær átti ég leið í Geldinganesið til sjólags og veðurskoðunar vegna útgerðarinnar minnar .
Þá var mér ljóst að vegurinn er í mjög slæmu ástandi og nánast ófær lengra en að "kayakaðstöðunni "
Hækkandi sjávarstaða ásamt þrálátum útsynningum hefur varpað þara og grjóti ásamt að fjarlægja sand úr veginum- svo ófermdarástand er.
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 mar 2019 16:22 #2 by Orsi
Mikið þjóðþfrifamál. Og nú er komið upp skilti sem brýnir fyrir hundaeigendum taumskyldu á svæðinu og að hreinsa upp skítinn. Betri vegur væri næsta mál. Áfram með baráttuna.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 mar 2019 15:00 - 26 mar 2019 15:00 #3 by Össur I
Upp,
enda mjög mikilvægt að ná þessu áfram.
koma svo....... allir eð styðja þetta áfram.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 mar 2019 13:06 - 26 mar 2019 14:59 #4 by Össur I
Sæl Öll

Allir að logga sig inn á Mitt hverfi og kjósa þetta áfram :)
HÉR
Það er bara gert með að logga sig inn og klikka á hjartað, þannig að það verði rautt.
Svo má gjarna skrifa meðmæli hvurs vegna þetta er brýnt.

Svona smá dulbúið en fókusinn er auðvitað á að bæta aðgengi okkar Kayakklúbbsins

Villjið þið samfélagsmiðla snillar deila þessu sem víðast takk :)


kv Össur

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum