Maggi og SeakayakReykjavik standa fyrir 24 tíma skyndihjálparnámskeiði, sem er sérsniðið að okkur kayakmönnum og uppfyllir kröfur fyrir BCU 5 stjörnu gráðuna og ISKGA.

Kennari verður Mikael Ólafsson (Mikki)  hjá Landsbjörgu og verður farið mjög ítarlega í allt sem við þurfum að kunna í okkar sporti varðandi skyndihjálp.

Námskeiðið verður haldið á 4 kvöldum og einum morgni á sjó.

Kvöldin eru: mánudaginn 31. mars, miðvikudaginn 2. apríl, mánudaginn 7. apríl og miðvikudaginn 9. apríl,

Verklegar æfingar á sjó laugardaginn 12. apríl.

Námskeiðið kostar kr. 20.000 pr mann með kennslugögnum.

Áhugasamir hafið samband við Magga í síma 8973386 eða á msigsmidur@gmail.com