ImageDóri á Ísafirði tekur Grænlendinginn sinn til kostanna.  Glæsilegur farkostur og skemmtilegt viðtal sem blaðamaður Fréttabréfsins tók við hann:

Innilegur sæluhrollur fór um Halldór Sveinbjörnsson prentsmiðjustjóra með meiru á Ísafirði þegar hann fyrst leit augum grænlenska kayakinn sinn í október. Síðan þá hefur hann róið eftir megni en alls kyns vesen, s.s. vinnan og flutningar úr einu húsi í annað, stal frá honum dýrmætum róðratíma. Hann féllst samt á að deila reynslunni af Grænlendingnum með öðrum kayakræðurum. 

Sjá allan textann og myndir í Ferðasögum eða smellið beint á þennan tengil