Kayakklúbburinn stendur fyrir félagsróðrum fá aðstöðunni á eiðinu við Geldingarnesið einu sinni í viku og farið í 2-3 klst róðra með vænum kaffihléum í góðum félagsskap.

Vanalega eru á milli 10-20 ræðarar í hverjum róðri og nær undantekningalaust er fært á sjó.

Sumartími
(Maí - Ágúst)

Frá og með maí (nánar: eftir Reykjarvíkurbikarinn) er róið á fimmtudagskvöldum.  mæting er kl. 18.30