Kayaknámskeið haus 2011

Á næstu vikum kemur Maggi Sigurjóns til með að bjóða uppá byrjendanámskeið og einnig námskeið fyrir lengra komna.
Þessi námskeið verða haldin á sjó í Geldingarnesi.
Þau taka um 3 klukkustundir.
Verðið er 15.000 kr per mann.  Allur búnaður er til staðar.
Upplýsingar hjá Magga í síma: 8973386 eða .  Einnig á www.seakayakreykjavik.is