Ferðadagskrá 2019

20. mars - Næturróður I

Mæting 20:30 í Geldingarnesi og teknir 10 km.
Erfiðleikastig: 2 árar
Umsjón: Örlygur Sigurjónsson

27. mars - Næturróður II

Mæting 20:30 í Geldingarnesi og teknir 10 km.
Erfiðleikastig: 2 árar
Umsjón: Örlygur Sigurjónsson

30. - 31. mars - Næturróður III – tjaldferð

Mæting kl. 22. Munið viðlegubúnað, því róið er í Engey eða nágrannaeyju og tjaldað til einnar nætur.
Erfiðleikastig: 3 árar
Umsjón: Örlygur Sigurjónsson

14. apríl - Reykjanes

Nánari lýsing kemur síðar.
Erfiðleikastig: 3 árar
Umsjón: Örlygur Sigurjónsson

2. júní (sunnudagur) Hörpuróður – Dagsferð

Hinn árlegi Hörpuróður verður á Sjómannadaginn. Róið er frá Skarfakletti, eða Geldingarnesi með viðkomu í Skarfakletti, með ströndinni inn í Reykjavíkurhöfn. Kaffistopp áður en haldið er til baka.
Erfiðleikastig: 1 ár
Umsjón: Ferðanefnd

28. - 29. júní - Kvennhólsvogur við Breiðafjörð

Ferðinni er heitið í Kvennhólsvog við Breiðafjörð. Þann 28. verður keyrt í lok vinnudags að Laugum í Sælingsdal og slegið upp tjöldum. Þeir sem vilja geta pantað sér gistingu á Laugum.
Daginn eftir verður haldið sem leið liggur að Kvennhólsvogi og róið þar og tekið land á nokkrum stöðum. Í lok dags verður keyrt í bæinn. Veður gæti hliðrar ferðinni um einn dag.
Erfiðleikastig: 2 árar
Umsjón: Sveinn Muller

27. - 28. júlí – Hvítárvatn

Nánari lýsing kemur þegar nær dregur.
Erfiðleikastig: 2 árar
Umsjón: Unnur Eir og Perla

10. - 12. ágúst - Breiðafjörður -Helgarferð

Nánari lýsing kemur þegar nær dregur.
Erfiðleikastig: 3 árar
Umsjón: Guðni Páll og Lárus Guðmundsson

30. ágúst - 1. sept. - Reykjanes við Ísafjarðardjúp

Nánari lýsing kemur þegar nær dregur.
Erfiðleikastig: 1 ár
Umsjón: Guðni Páll

9. október – Friðarsúlan

Kveikt verður á Friðarsúlunni út í Viðey. Tökum stuttan róður í því tilefni og verðum viðstödd þegar ljósin verða tendruð.
Erfiðleikastig: 1 ár
Umsjón: Ferðanefnd

16. október - Næturróður I

Mæting 20:30 í Geldingarnesi og teknir 10 km.
Erfiðleikastig: 2 árar
Umsjón: Örlygur Sigurjónsson

23. október - Næturróður II

Mæting 19:30 í Geldingarnesi og teknir 10 km.
Erfiðleikastig: 2 árar
Umsjón: Örlygur Sigurjónsson

26. október - Næturróður III – tjaldferð

Mæting kl. 22. Munið viðlegubúnað, því róið er í Engey eða nágrannaeyju og tjaldað til einnar nætur. 
Erfiðleikastig: 3 árar
Umsjón: Örlygur Sigurjónsson