Wilderness radar 135 sit on top með pedaladrifi.

25 ágú 2018 17:24 #1 by Ari Jóns
ari.jons@gmail.com

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2018 16:55 #2 by loggi66
Sæll , hann er 6.ára MJÖG lítið notaður og steyptur hér heima af félaga mínum .
Guðni Páll prófaði hann á sjómannadegi fyrir 2-3 árum og líkaði
Getur þú sent mér mail-addres svo ég geti sent þér myndir ?

Kv Jökull

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2018 16:29 #3 by Ari Jóns
Sæll, hann er ekki seldur.

Hvaða týpa og hversu gamall ? :)

Kv.Ari Jóns

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 ágú 2018 21:24 #4 by loggi66
Sæll Ari .
Ertu búinn að selja bátinn ?
Ef svo er ekki er ég með trefjaglers bát og vantar veiðibát .
Ég kann ekki að setja inn myndir hérna en hann er eins á litinn og með auglýsingar eins og Toyota bílinn var í Formúlu 1
Hefur þú áhuga á skiptum ?

Kv Jökull. 895-8866

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 ágú 2018 16:34 - 02 sep 2018 19:40 #5 by Ari Jóns
(SELDUR)

Ég er með Wilderness Radar 135 bát sem var fenginn nýr í sumar, notaður innan við 10x.

Hélt að ég hefði gaman af því að veiða en áttaði mig svo á því að ég er hef mun meiri áhuga á róðri en veiði.

Lengd: 412 cm

Breidd: 86 cm

Þyngd: 41 kg

Burðargeta: 215 kg


Hef áhuga á sölu eða skiptum og er þá einnahelst að leita að Epic v5 eða v7 surfski.

Það sem fylgir bátnum er:

Pedaldrive
Stangahaldari
Skurðabretti (svo hægt er að verka fiskinn um leið og hann er veiddur og bara taka flök með í land)

Mögulega ár og árlína.

osinn.net/products/helix-pedaldrive-fyrir-wilderness-radar
osinn.net/products/wilderness-radar-135
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum